stöðumat

STÖÐUMAT

Viltu sjá svart á hvítu hvernig þér gengur í ræktinni? Stöðumat er kjörið fyrir þá sem hafa lokið Startpakkanum, eða eru með æfingaáætlun frá Heilsuborg.

Í Stöðumatinu er farið ítarlega yfir núverandi æfingaáætlun, hún bætt og henni breytt eftir þörfum.

Stöðumat er 60 mínútna viðtal við íþróttafræðing. Í boði er mæling á líkamsgreiningartæki, þar sem samsetning líkamans er mæld, brennsla og fleiri þættir. Þannig er auðvelt að sjá hvernig gengur að ná settum markmiðum.

VERÐSKRÁ


Stöðumat, 60 mínútur 12.900 kr

KAUPA STÖÐUMAT

INNIFALIÐ

  • Klukkutíma viðtal við íþróttafræðing
  • Mæling á líkamsgreiningartæki (ekki skylda)
  • Uppfærsla sérsniðinnar æfingaáætlunar