Sérfræðingar Heilsuborgar bjóða uppá mikið úrval sérstakra námskeiða sem miða að breytingum á lífsstíl og venjum. Betri tengsl við mat, að vinna á kvíða, styrking sjálfsöryggis, efling núvitundar er meðal þess sem þú getur unnið með.

Vinsælasta námskeið Heilsuborgar, Heilsulausnir finnur þú í flokknum þar sem við tökum á Lífsstíl, næringu og svefni. En þú getur einnig valið að koma reglu á mataræðið eða komið í Hjartahópinn okkar.

Glímir þú við verki eða stirðleika, viltu koma stoðkerfinu í lag eða auka orkuna? Þú getur valið úr fjölda námskeiða hjá Heilsuborg sem miða að aukinni vellíðan og styrkingu stoðkerfis. Skoðaðu úrvalið nánar.

STUNDASKRÁ, PDF

LÍFSTÍLL, NÆRING OG SVEFN

  • Heilsuveisla alla daga. Heilsumamman og Heilsuborg. Lærðu að elda gómsæta heilsurétti.

Heilsumamman

HEILSUMAMMAN, HEILSUVEISLA Vilt þú læra að elda næringarríkan og bragðgóðan mat sem stuðlar að góðri heilsu? Komdu og æfðu þig hjá okkur! […]

  • að stjórna eigin heilsu, heilsuborg.is, heilsulausnir

Að stjórna eigin heilsu

AÐ STJÓRNA EIGIN HEILSU Vilt þú laga mataræðið og innleiða góðar venjur í daglegt líf?  Námskeiðið er ætlað þeim sem vilja leggja grunninn að  góðri heilsu með aðferðum sem [...]

HUGARHREYSTI OG GEÐRÆKT

  • Streitulausnir, fræðsla og fyrirlestrar, heilsuborg.is

Streitulausnir, fræðsla

STREITULAUSNIR, FRÆÐSLA Námskeið sem hjálpar þér að takast á við streitu í daglegu lífi og starfi. Á námskeiðinu kortleggur þú streitu í þínu lífi, fræðist um þau áhrif sem [...]

  • hugarlausnir, heilsuborg.is

Hugarlausnir

HUGARLAUSNIR Glímir þú við einkenni streitu, depurðar, kvíða eða þunglyndis? Hugarlausnir eru 8 vikna námskeið þar sem þátttakendum er kennt að kljást við þessi einkenni. […]

  • Sjálfsstyrkingarnámskeið, heilsuborg.is

Jákvæð sjálfsmynd

JÁKVÆÐ SJÁLFSMYND Þráir þú aukið sjálfsöryggi? Jákvæð sjálfsmynd er árangursríkt námskeið þar sem þátttakendur á fyrri námskeiðum hafa upplifað aukið sjálfsöryggi í lífi og starfi og í kjölfarið hafa kvíða- [...]