Aníta Sif, næringafræðingur

Lars Óli Jessen, íþrótta- og lýðheilsufræðingur

Lars útskrifaðist sem íþróttafræðingur frá Háskólanum í Reykjavík vorið 2015. Þar lagði hann mesta áherslu á hvaða áhrif hreyfing hefur á heilsu og lífsgæði, en bæði andleg og félagsleg heilsa voru einnig í brennidepli.

Vorið 2017 útskrifaðist Lars einnig sem lýðheilsufræðingur, þar sem heilsa var skoðuð í víðara samhengi og hvaða fleiri þættir í lífi fólks það eru sem hafa áhrif á heilsu og líðan.

Lars hefur komið að þjálfun barna og unglinga í bæði knattspyrnu og frjálsum íþróttum og hefur þjálfað í Heilsuborg síðan haustið 2016.

Netfang: lars@heilsuborg.is
Símanúmer: 7768654