GLEÐILEGT
#HEILSUSUMAR

STUNDASKRÁ, PDF
ÚTIÆFINGAR SUMARIÐ 2019, JÚLÍ

Opnir tímar og aðstoð í tækjasal

Kl. Mánudagur Salur
10:00 Þjálfari í tækjasal
15:00 Þjálfari í tækjasal

Kl. Þriðjudagur Salur
12.05 Hádegisþrek 3
17.30 Þjálfari í tækjasal
18.30 Tabata 3

Kl. Miðvikudagur Salur
09:00 Þjálfari í tækjasal
Kl. Fimmtudagur Salur
11:00 Þjálfari í tækjasal
12:05 Hádegisþrek 3
17:15 Sumargöngur Tindar travel
17:30 Útiæfing (Sumarpakki-opið)
17:30 Þjálfari í tækjasal
18:30 Heilsulausnir púl

Kl. Föstudagur Salur
11:00 60 og eldri 3

Kl. Laugardagur Salur
10:00 Útiæfing, Sumarpakki opið 1
11:00 Laugardagsfjör 3
Fylltu út eyðublaðið og ráðgjafi frá Heilsuborg hringir í þig
FYLLTU ÚT FORMIÐ, FÁÐU SÍMTAL

Viltu léttast eða styrkjast?
Veistu ekki hvar þú átt að byrja?

Það getur verið erfitt að stíga fyrstu skrefin i átt að bættri heilsu og átta sig á hvað hentar best. Til að auðvelda þér fyrstu skrefin býður Heilsuborg fría ráðgjöf án allra skuldbindinga. Við bjóðum uppá mat á heilsu þinni og heilræði um úrræði.
Smelltu á hnappinn og skráðu þig. Það er aldrei of seint að byrja. Heilsuborg býður uppá heildrænar heilsulausnir fyrir líkama og sál. Heilsuborg er með þér alla leið!

HEILSUKORN